Opnunartími

Þú átt skilið að upplifa hið margrómaða Breiðfirska sjávarloft

Sjávarpakkhúsið stendur við höfnina í Hólminum, á hafnarsvæðinu er andrúmsloftið kraftmikið og saga gamalla tíma drýpur af hverjum stein. Við leggjum áherslu á staðbundin hráefni og sjálfbærni og gerum ávallt okkar besta í að framreiða hágæða mat með eins litlum áhrifum á umhverfið og mögulegt er!