SVONA GERUM VIÐ

Matseðillinn okkar samanstendur af smærri réttum sem eru gerðir til að deila.

Boðið er upp á smakkseðlana í tveimur stærðum; 4  eða 6 réttir sem afgreiðast fyrir allt borðið til að deila.

Rababari

Hvítserkur romm + rabarbari + sítróna + blóðberg

Wasabi

Stuðlaberg gin + wasabi lauf + límóna + lakkrís

Ylliblóm

Loki vodki + ylliblóm + aquafaba + sítróna

Birki
Björk líkjör + triple sec + sítróna + aquafaba
Íslenskur negroni
Marberg gin + Björk + vermouth

2.500kr.

Fjögurra rétta
smakkseðill
Fyrir allt borðið til að deila
*Verð per mann

7.900kr.

Fjögurra rétta smakkseðill
Fyrir allt borðið til að deila
*Verð per mann

7.900kr.

Sex rétta smakkseðill
Fyrir allt borðið til að deila
*Verð per mann

9.900kr.

Sex rétta
smakkseðill
Fyrir allt borðið til að deila
*Verð per mann

9.900kr.

Saltfisk brandada
+ eplasulta + brenndur hvítlaukur + stökk flatkaka

2.850kr.

Grjótkrabbi
+ wasabi krem + vöfflur

2.890kr.

Hörpuskel ceviche
+ ponzu + dill + kombu kavíar

2.990kr.

Þorskkinnar
+ rabarbara bbq + reykt mæjó

2.950kr.

Skelfisk súpa
+ wasabi olía + lakkrís + brauð

2.990kr.

Koli 
+ sveppir + sýrður laukur + smjörsósa

4.290kr.

Bláskel
+ hvítlaukur + hvítvín + blóðberg

4250kr.

Hlýri
+ seljurótarkrem + piparrótarrjómi + kombu kavíar

3.990kr.

Portobello

+ seljurótarkrem + kryddjurtapestó + pistasíur

3.750kr.

Rauðrófur
+ reyktur rjómaostur + stökkt rúgbrauð

1.690kr.

Rósmarín franskar

+ hvítlauks mæjó

1.490kr.

Brauð

+ þeytt smjör

950kr.

Nýsteiktir ástarpungar
+ mjólkurkrem

2.500kr.

Súkkulaðimús
+ blóðbergs ís + ristaðar möndlur

2.500kr.

Mysingur
+ birkiís + kardamommu kex

2.500kr.

Irish coffee

 

2.250kr.

Espresso martini

 

2.500kr.

Jökla

Icelandic cream liqueur

1.600kr.

Björk
Birch liqueur

1.600kr.

Sódavatn
Óransín
Sítrón
Djöflarót engiferöl
Bríó 0,5% wheat ale

500kr.

500kr.

500kr.

500kr.

600kr.

Oddbird Blanc de Blancs 200 ml
Oddbird Blanc de Blancs 750ml 
Oddbird sparkling rosé
Copenhagen sparkling tea grøn
Kombu viva green

1.200kr.

4.900kr.

4.900kr.

5.900kr.

5.900kr.

Gull lager 500 ml draft

Úlfrún session IPA 500 ml draft

1.500kr.

1.800kr.

 

Codorniu Clasico seco 200 ml

1.700kr.

 

Les dances bland de mandó / Spain

Þrúgur: Mandón

Bragð: Elegant bragð af jarðaberjum og hindberjum. 

Gott jafnvægi og fylling

8.900kr.

 

Pierre Paillard Les Parcelles /

Champagne France  

Þrúgur: Pinot noir, Chardonnay

Bragð: Þurrt, ávaxtaríkt, gott jafnvægi

16.900kr-.

Castillo de Aresan / Spain 
Þrúga: Chardonnay
Bragð: Ferskt og aðgengilegt með límónu, epli og stjörnuávöxt

6.900 kr.

 

Tommasi Le Rosse / Italy
Þrúgur: Pinot grigio
Bragð: Ferskt og ávaxtaríkt með þægilegt eftirbragð

7.700kr. / glas 1.700kr.

 

Sybille Kuntz – Qualitätswein trocken / Germany
Þrúga: Riesling
Bragð: Ríkt, ferskt og þurrt

8.700kr. / glas 1.900kr.

 

Cellar del Roure – Cullerot / Spain
Þrúgur: Verdil, Pedro Ximénes, Macabeo, Chardonnay
Bragð: Þétt fylling, fersk sýra, steinefni

8.900kr.

 

Claude Riffault – Les Boucauds Sancerre blanc / France
Þrúgur: Sauvignon blanc
Bragð: Þurrt og sýruríkt, steinefni og ferskir ávextir

11.900kr. / Glas 2.400kr.

 

Sybille Kuntz – Spatlese / Germany
Þrúgur: Riesling
Bragð: Þurrt, sýruríkt

12.900kr.

 

Pico island – Branco / Azores
Þrúgur: Verdelho, Arinto dos Acores, Terrentez do Pico
Bragð: Þétt, sýra í jafnvægi, salt eftirbragð

13.500kr.

 

Domaine Anne Brooks – La Combe / France 
Þrúgur: Chardonnay
Bragð: Mjúkt, ávextir, eik, vanilla

14.900kr.

Castillo de aresan / Spain

Þrúgur: Tempranillo

Bragð: Dökk sæt ber með mildum kryddum og fersku eftirbragði

6.900kr. / glas 1.700kr.

 

 Nat Cool – Dao, Niepoort / Portugal 

Þrúgur: Jaen, Tinta Pincheira, Alfrocheiro

Bragð: Steinefnaríkir undirtónar, meðalfylling, létt tannín

9.900kr. / glas 2.200kr.

 

Nat cool – Navarra, Niepoort / Portugal 

Þrúgur: Garnacha

Bragð: Létt og þægilegt, fíngerð tannín

10.900kr.

 

Roberto Voerzio – Langhe Nebbiolo / Italy

Þrúgur: Nebbiolo

Bragð: Góð fylling, tannín, elegant eftirbragð

14.900kr.

 

 

OPNUNARTÍMI

Fimmtudaga – mánudaga: 18-22

SJÁVARPAKKHÚSIÐ