MATSEÐILL

     Sex rétta smakkseðill                                                    
      11.900kr. 

       Fyrir allt borðið til að deila

       *Verð per mann

Fiskipaté

+ kryddjurtakrem + Feykir

3.150kr.  

Gellur

+ ponzu gljái + gerjuð ber + heslihnetur

3.190kr.

Hörpuskel ceviche

+ wasabi rjómi + wasabi graníta + lakkrís salt

2.990kr.

Þorskkinnar

+ rabarbara bbq + reykt mæjó

3.290kr.

Lúða

+ karamellíserað hvítkál + mysu smjörsósa 

4.690kr.

Hlýri

+ birkigljái + reykt seljurót + sýrt hnúðkál + piparrótarrjómi

4.650kr.

Bláskel

+ dill + blóðberg + hvítlaukur + smjör

4.790kr.

Blálanga

+ gráðostakrem + epli + stökkar kartöfluþynnur

4.650kr.

Brauð
+ þeytt smjör

990kr.

Smælki

+ blóðbergssalt + sýrð bláber

1.890kr.

Rófur

+ brúnað smjör + sýrð epli +möndlur

1.750 kr.

Vatnsdeigsbolla

+ einiberja & birkikrem + dökkt súkkulaði

 

 
Sítrónukrem

+ epla og wasabi graníta

 

Noisette ís

+ möndlukaka + bláber + blóðberg 

OPNUNARTÍMI

Alla daga

18 – 22

SJÁVARPAKKHÚSIÐ